• Digital Marketing with Óli Jóns & MCM

  • By: MCM
  • Podcast

Digital Marketing with Óli Jóns & MCM

By: MCM
  • Summary

  • Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.
    © 2023 Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
    Show More Show Less
Episodes
  • Helgi Pjetur Púls Media
    Jan 16 2023

    Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum.
    Um Púls Media:
    Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum. 
    Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri svokallaðra Snjallborða. Snjallborði er auglýsing sem er beintengd heimasíðunni þinni. Þegar heimasíðan uppfærist, þá uppfærist Snjallborðinn á sama tíma. Snjallborðinn getur verið skrun-borði (scroll) eða sérsmíðaður. Þú getur birt Snjallborða á öllum helstu miðlum landsins.

    Show More Show Less
    43 mins
  • Arnar Gísli Hinriksson Digido
    Nov 25 2022

    Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.
    Það sem við förum yfir er meðal annars:

    • Hvað er Google Analytics?
    • Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?
    • Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?
    • Hvað breytist 1. Júlí 2023?
    • Hver er stóri munurinn á UA og GA4?
    • Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?
    • GTM mælir þú með því að nota það?
    • Hversu mikla þekkingu þarf ég til að gera þetta sjálfur?
    • Tapa ég eldri gögnum þegar ég færi mig yfir?
    • Er flóknara að innleiða GA4 ef ég er með vefverslun?
    • Looker studio (Data studio), Google Search Console, Google Ads og aðrar mögulegar tengingar sem vert er að skoða.
    Show More Show Less
    48 mins
  • James Phillips, Senior Digital Marketing Manager of MCM
    Nov 17 2022

    Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina.  Á vef MCM stendur um James " Having joined in 2015 as an SEO and PPC specialist, James has enjoyed a great career at MCM so far. Working in a full service agency has allowed him to add many more strings to his bow, including geese herding, Segway racing, axe throwing and canoeing. However, his crowning achievements have been a first place finish in the office fantasy football league 2016 and scoring a hat trick against Carl Winter in 5 a side."
    Það skal hinsvegar tekið fram að gæsir, segway, axarkast og fantasy fótbolti komu ekki við sögu í þessu viðtali.


    Show More Show Less
    56 mins

What listeners say about Digital Marketing with Óli Jóns & MCM

Average Customer Ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.

In the spirit of reconciliation, Audible acknowledges the Traditional Custodians of country throughout Australia and their connections to land, sea and community. We pay our respect to their elders past and present and extend that respect to all Aboriginal and Torres Strait Islander peoples today.